Hlaðvarpið
Heiða Halldórsdóttir framkvæmdastjóri sölu, þjónustu og markaðsmála hjá Orkusölunni
- Autor: Vários
- Narrador: Vários
- Editor: Podcast
- Duración: 0:50:40
- Mas informaciones
Informações:
Sinopsis
Heiða Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri sölu, þjónustu og markaðsmála hjá Orkusölunni, ræðir meðal annars bakgrunn sinn, starfsemi Orkusölunnar og markaðssetningu á raforkumarkaði. Bakgrunnur Heiðu Ólst upp á höfuðborgarsvæðinu (Fossvogur, Seltjarnarnes, Garðabær). Sterk tenging við Mývatnssveit Menntun: Fjölbrautaskóli Garðabæjar Húsmæðraskólinn á Sóleyjargötu BA í sálfræði frá Háskóla Íslands Meistaranám í markaðsfræði og alþjóðaviðskiptum frá HÍ Starfsferill: Birtingahúsið - þrjú ár Markaðsstjóri Jarðbaðanna við Mývatn (2017) Markaðsstjóri Orkusölunnar (2019) Framkvæmdastjóri sölu, þjónustu og markaðsmála hjá Orkusölunni (núverandi) Um Orkusöluna Orkusalan framleiðir og selur raforku til heimila og fyrirtækja um land allt Stofnuð í kjölfar reglugerðarbreytingar 2003 sem aðskildi dreifiveitur og söluveitur. Í eigu RARIK (dreifiveita) Orkusalan á sex virkjanir en framleiðir aðeins 30-40% af því sem þeir selja, kaupa rest frá Landsvirkjun. 34-35 starfsmenn, þar af margir í virkjunum. Starfsstöðvar í Reykjavík,