Island Vaknar

Informações:

Sinopsis

Ísland Vaknar er á dagskrá K100 á hverjum virkum degi kl. 06-09. Í þessu hlaðvarpi er að finna brot af bestu molum vikunnar sem fluttir voru í beinni útsendingu.Stjórnendur þáttarins eru: Ásgeir Páll Ágústsson, Kristín Sif Björgvinsdóttir og Jón Axel Ólafsson.Dagskrárstjóri Sigurður Þorri

Episodios

  • VIKA 13 - BROT AF ÞVÍ BESTA

    10/04/2019 Duración: 30min

    Vika nr. 13 Spjall: Hægt að auka kynkvötina með litlum breytingum. WOW AIR gjaldþrota í beinni útsendingu við ritstjóra ViðskiptaMoggans. Fréttaspjall:  Myslingar búnir, 15 manns með flensu, athygli tengdamömmu JAX. Ólafur Jóhann prestur ræðir persónuverndarlög og fermingar.  Finnst ykkur gott að knúsa?  Tækni Tinnna kemur aftur og ræðir Snapchat - hvað á að snappa og hvað ekki.  Viðtal við Sævar Helga stjörnufræðing um þættina hans um umhverfismál.  Hringdu inn og hrósaðu.

  • VIKA 12 - BROT AF ÞVÍ BESTA

    10/04/2019 Duración: 31min

    Vika nr. 12 Hringdu og hrósaðu. Birgitta hefur ekki keypt sér föt í 6 ár - ræður sóun.  Orkurdrykkur sem bannaður er í Sambíu vegna þess að hann hefur örvandi áhrif á karlmenn. Jói Fel kom í heimsókn með gúmmulaði. Persónuverndarlögin og fermingarbörn og birting upplýsinga í skattaskýrslum. Fávitar - síða á netinu sem er átak um stqfrænt ofbeldi.

  • VIKA 11 - BROT AF ÞVÍ BESTA

    10/04/2019 Duración: 47min

    Vika nr. 11 Have liggur þér á hjarta: Kristín fann fyrir kærleika - lítið keypt í Bónus og konan fyrir aftan keypti lítið. Ásdís Rán ræðir líkamsrækt og þjálfun.  Þvottavélin bilaði aftur - þvottavélaviðgerðamenn eru sexy og vinsælir hjá heimavinnandi konum.  Maður sem var sófakartafla breyttist í útivistarfíkil með dróna - viðtal við Sigurð Þór framkvæmdarstjóra. Allir glaðir og umræða um bókina “Gleðina að neðan” - píkufróðleikur.

  • VIKA 10 - BROT AF ÞVÍ BESTA

    10/04/2019 Duración: 40min

    Vika nr. 10 Spjall: Fólk sem á ketti er líklegra til að hallast að BDSM.  Viðtal: Erna Kristín, Ernuland, Allir líkamar eru fallegir. Hvað liggur þér á hjarta:  Story uf US, Kristín ræðir um heimanám barna,  Framkvæmdir taka of langn tíma. Þórunn Antónía ræðir meðgöngu og glansmyndir. Ef þið verðið veik, hafið þá evrópskt sjúkrakort meðferðis.  Orðið svo erfitt að borða, Friðrik Ómar á 16/8 kúrnum - umræða um hreina fæðu.

  • VIKA 9 - BROT AF ÞVÍ BESTA

    24/02/2019 Duración: 39min

    VIKA 9 - BROT AF ÞVÍ BESTA Spjall: “Hvað liggur þér á hjarta”: - Hitti afa minn um helgina - Það góða í lífinu - Fólk neikvætt á samfélagmiðlum.  Lært að flétta í beinni útsendingu, námskeið í fléttingum fyrir pabba.  Spjall: Umræða um söngvakeppnina.  Rokkkórinn kom í heimsókn.  Kjálka- og andlitsvöðvabúnaður. Matarboð fyrir einhleypa. 

  • Ísland Vaknar - Brot af því besta - Vika 8

    21/02/2019 Duración: 37min

    Brot af því besta - Vika 8 Spjall: “Hvað liggur þér á hjarta” - Gísli frá Gíslholti - Ásgeir kaupir sjónvarp - Kristín send til geðlæknis.  Maður smellir ekki fingrum þegar maður dansar!  Vandræðarlegar Valentíonusargjafir.  Ljótur í ljósunum og Brazelian But Lyft!  Hildigunnur frá Knúz - Valentínus er feministi.  HAKA dansinn frá Nýja Sjálandi dansaður í beinni útsendingu.  Reynt að finna date fyrir Kristínu á Valentínusardaginn.

  • Ísland Vaknar - Brot af því besta - Vika 6

    12/02/2019 Duración: 32min

    Brot af því besta þessa viku 6:  Spjall um að Ásgeir Páll átti ekki góðan yfirmann.  Hvað er í pöntun!  Spjall um Prince Philip og ökulagið hans.  Viðtal við Sturlu Eðvaldsson um pálmatré.  Spjall um djammið á Kristínu Sif í London.  Spjall um könnun á SWING!  Viðtal við Gunnlaug Björnsson um sólarganginn.  Viðtal við Róbert Braga Sveinsson.

  • Ísland Vaknar - Brot af því besta - Vika 7

    12/02/2019 Duración: 37min

    Brot af því besta þessa viku 7: Viðtal við Þorvald Henningsson hjá Deloitte um netöryggi.  Spjall um hverjum á að bjóða í veislu… og hverjum ekki!  Viðtal við Áslaugu Kristjánsdóttur um opin sambönd.  Spjall um hvernig við getum gert heiminn betri.  Viðtal við Sölva Tryggvason.  Spjall um skollótta menn - HÓHÓHÓ!!

página 5 de 5